Einarsstair Hrai

Sumarleiga 2019 fr 7. jn - 23. gst.Vikuleiga er kr. 30.000.-

Einarsstair eru Vllum Fljtsdalshrai, 12 km fjarlg fr Egilsstum, stutt er inn Skriuklaustur og Hallormsstaaskg. Um 100 km eru inn a Krahnjkastflu.

Lsing: Hsin eru 45 m2. eim eru 3 svefnherbergi og er svefnastaa er fyrir 8 manns. tveimur herbergjum eru tvbrei rm og koja yfir en rija herberginu eru kojur. Setu- og borstofa me eldhskrk og baherbergi me sturtu. Hsunum fylgja ll venjuleg eldhshld og borbnaur. Barnarm og stlar og aukadnur fst hj umsjnarmanni.

Reyklaus bstaur.Ekki er leyfilegt a hafa heimilisdr

Skiptidagar /Lyklar: Orlofshsin eru leig viku senn fr fstudegi til fstudags. Leigutakar koma milli kl. 16:00 og 19:00 og brottfr er sasta lagi kl. 12:00. Lyklar eru lyklaskp sem er stasettur er vi tidyr, skal lyklum skila lyklaskpinn aftur vi brottfr.

Leigjandileggur sjlfur til :Ln rm, handkli og bortuskur.

Bnaur sem er hsinu :

 • Gasgrill
 • Heitur pottur
 • Sjnvarp
 • tvarp
 • sskpur
 • rbylgjuofn
 • Barnastll
 • Barnarm
 • Sngur og koddar fyrir 8
 • Diskaurrkur
 • Handspa
 • Uppvottalgur
 • Salernispappr
 • Rstiefni

Umsjnarmaur er Guni r Hermannsson s. 861-8310.

Okkar lit :gilegur staur hjarta Austurlands me mikla mguleika dagsferum allar ttir. Mikil afreying er boi essu svi.Leikvellir eru svinu fyrir brn. Mini-golf er svinu og a fylgja tvr golfkylfur og klur hverju hsi. Egilsstum er hgt a skja alla almenna jnustu, matvruverslanir, matslustai, aptek, flugsamgngur, tkjasal, sundlaug me rennibraut, heitum pottum og fleiru.

Myndir af bstanum

Svi