Eftir- og yfirvinna

ll vinna sem unnin er utan dagvinnutmabils telst til eftir- ea yfirvinnu.

Eftir- og yfirvinna skv.samningi LV/FVSA og SA

Vinna utan dagvinnutmabils telst eftirvinna upp a fullri dagvinnu, .e. 171,15 klst. hj afgreisluflki en 162,5 klst. hj skrifstofuflki. Vinna umfram a telst yfirvinna.

Heimilt er a gera skriflegt samkomulag um anna skipulag vinnutma innan dagvinnutmabils me eim htti a starfsmaur skili vinnu innan dagvinnutmabils umfram fulla vinnu og safni eim umframtmum heila og hlfa daga til frtku launum sar.

Yfirvinna skv. samningi LV/FVSA og FA

Yfirvinna er vinna sem fer fram yfir hinn venjulega dagvinnutma og helgum dgum og laugardgum.
Ekki er eftirvinna samkvmt samningi VR og FA.Heimilt er a greia fyrir strf sem eru unnin utan dagvinnutma me frum dagvinnutmabili. jafngildir 1 klst. yfirvinnu alls einni klst. og 48 mntum dagvinnu.

Frdagar og strhtir

Frdagareru helgidagar jkirkjunnar, .e. skrdagur, annar pskum, uppstigningardagur, annar hvtasunnu og annar jlum, auk sumardagsins fyrsta og 1. ma.

Strhtarvinna er vinna nrsdegi, fstudeginum langa, pskadegi, hvtasunnudegi, 17. jn, frdegi verslunarmanna, jladegi og eftir kl. 12:00 afangadegi og gamlrsdegi.

Fr fyrir vinnu utan dagvinnu

Samkomulag arf a vera milli aila

Dagvinna
Afgreisla/skrifstofa1 klst. = 1 klst.

Eftirvinna
Afgreisla/skrifstofa 1 klst. = 1,4 klst. ea 24 mn.

Yfirvinna
Afgreisla 1 klst. = 1,76 klst. ea 46 mn.
Skrifstofa 1 klst. = 1,66 klst. ea 40 mn.

Svi