Orlofslaun

Samkvmt gildandi lgum ber a reikna orlofslaun orlofsstundum hvern mnu fyrir sig. Orlofsstundirnar eru san lagar saman fyrir allt ri og margfaldaar me gildandi tmakaupi egar orlof er teki. etta ir a orlofslaun eru launatrygg (sj einnig lg nr. 30 fr 1987 um orlof).

Dmi:

Orlofsstundir eru fundnar me v a finna orlofsprsentuna (10,17%/24 dagar, 10,64% /25 dagar, 11,11%/26 dagar, 11,59%/27 dagar, 12,55% /29 dagar ea 13,04% /30 dagar) af heildarlaunum og deila tkomu me dagvinnutmakaupi. Dagvinnutmakaup er fundi me v a deila 160 klst. fyrir skrifstofuflk og 170 klst. fyrir verslunarflk upp fst mnaarlaun. dminu hr a nean er reikna t orlof fyrir afgreislumann.

Dagvinna kr. 260.000
Yfirvinna kr. 45.000
Samtals kr. 305.000


Dagvinnutmakaup er:

Fst mnaarlaun 260.000 / 170 (deilitala) = 1.529,41 kr klukkustund dagvinnu.

Orlofsstundir eru:

Heildarlaun 305.000 x 10,17% = 31.018 / 1.529,41 tmakaup dagvinnu = 20,28 orlofsstundir.

egar vikomandi launegi fer orlof, hefur tmakaup hans hkka kr. 1.617,64, t.d. vegna launabreytinga. reiknast orlofsstundir hans yfir ri kr. 1.617,64 en ekki kr. 1.529,41 hver orlofsstund.

Af orlofslaunum ber a greia skatta og ll nnur gjld, v hr er um venjulega launagreislu a ra.

Unnir tmar teknir t fri:

1 klst. yfirvinna unnin afgreislustarfi jafngildir 1 klst. og 46 mntum dagvinnu ea 1,765 hundrashlutum.

1 klst. yfirvinna unnin skrifstofustarfi jafngildir 1 klst. og 40 mntum dagvinnu ea 1,6615 hundrashlutum.

Eftirvinna sem unnin er bi skrifstofustarfi og afgreislu jafngildir 1 og 24 mntum dagvinnu ea 1,4 hundrashlutum.

Svi