Frttir

36. ing Alusambands Norurlands

ingfulltrar FVSA  AN
ingfulltrar FVSA AN

36. ing Alusambands Norurlands fr frama Illugastum um sustu helgi og voru 74 fulltrar fr llu Norurlandi sem stu ingi, Flag verslunar og skrifstofuflks tti 10 fulltra inginu.

Fjlmargir gestir mttu ingi og voru me erindi. Grta Bergrn Jhannesdttir, doktorsnemi vi Hsklann Akureyri, fjallai um jafnrttisvihorf og samflagsleghrif minni byggarlgum. inn Elsson, hrl. hj Fulltingi, fjallai um muninn slysatryggingum skv. kjarasamningi ea skaatryggingum. Valdimar O. Hermannsson, sveitarstjri Blndusi, fjallai um gagnaver Borealis Data Center Blndusi. Finnur Birgisson, fulltri Gra hersins, rddi stu eldri flks jflaginu og fjallai um fyrirhugaa mlskn Gra hersins gegn slenska rkinu vegna tekjutenginga/skeringa lfeyriskerfinu. Drfa Sndal, forseti AS, fjallai um verkalsml og leiddi umru inn panel sem formenn stttarflaga inginu samt henni voru .

N stjrn AN var kosin inginu en henni eruVigds Edda Gubrandsdttir, fr Samstu, sem var kosin formaur AN, Anna Jlusdttir, fr Einingu-Iju, sem verur varaformaur stjrnar og Gun Grmsdttir, fr Framsn, sem verur ritari stjrnar. Varamenn stjrn eru Bjarki Tryggvason, fr ldunni stttarflagi, Svala Svarsdttir, fr Verkalsflagi rshafnar, og Trausti Jrundarson, fr Sjmannaflagi Eyjafjarar.

Eftirfarandi lyktun um lfeyrisml var svo samykkt samhlja inginu:

36. ing Alusambands Norurlands krefst ess a samspil lfeyrissja launaflks og lfeyris almannatrygginga veri teki til gagngerrar endurskounar. Liur v gti veri a hkka almenna frtekjumarki.

Nverandi fyrirkomulag almannatrygginga gengur allt of langt a skera greislur r lfeyrissjum og afkoma margra eldri borgara er v enn viunandi rtt fyrir ratuga sfnun lfeyrisrttinda.

Lg um skyldutryggingu lfeyrisrttinda og starfsemi lfeyrissja kvea um a llum beri a afla sr lfeyrisrttinda me v a greia kveinn hluta launa lfeyrissji. egar a lfeyristku kemur, er sparnaur launaflks notaur til a skera greislur almannatrygginga til lfeyrisega um htt 45% af greislunni fr lfeyrissjum. A teknu tilliti til skattgreislna, fr lfeyrisegi me 100.000 kr. mnui fr lfeyrissjnum um 35% sinn hlut. Fi vikomandi 400.000 kr. mnui lkkar hlutfalli 28%.1vinningurinn af sparnainum, sem tryggja tti hyggjulaust vikvld, rennur ess sta a strstum hluta rkissj.

36. ing AN ltur svo a nverandi fyrirkomulag s komi gngur og krefst ess a dregi veri strlega r skeringum lfeyris almannatrygginga vegna tgreislna r lfeyrissjum. Vegna essa efast launaflk um gagnsemi ess a greia verulegan hluta launa sinna i lfeyrissj til a tryggja framfrslu sna efri rum.

ingi telur brnt a launaflk njti vxtunar af sparnai snum samrmi vi upphafleg markmi lfeyrissjakerfisins.

1Skeringarhlutfll eru fengin me v a bera saman tlur fr reiknivl TR. Mia er vi einstakling sem br einn.


Svi